Language/Icelandic/Vocabulary/Asking-for-directions-Að-biðja-um-hjálp-og-leiðbeiningar

From Polyglot Club WIKI
Jump to navigation Jump to search
This lesson can still be improved. EDIT IT NOW! & become VIP
Rate this lesson:
0.00
(0 votes)

Icelandic-Language-PolyglotClub.png
Asking for Directions in Icelandic
Asking for Directions Að biðja um hjálp og leiðbeiningar
Excuse me! (before asking someone) Afsakið mig!
I'm lost Ég er týndur/týnd
Can you help me? Geturðu hjálpað mér?
Can I help you? Get ég hjálpað þér?
I'm not from here Ég er ekki héðan
How can I get to (this place, this city)? Hvernig kemst ég hingað?
Go straight Farðu beint áfram
Then svo
Turn left beygirðu til vinstri
Turn right beygirðu til hægri
Can you show me? Geturðu sýnt mér?
I can show you! Ég get sýnt þér!
Come with me! Komdu með mér!
How long does it take to get there? Hvað tekur langan tíma að komast þangað?
Downtown (city center) Miðbær
Historic center (old city) Miðbær
It's near here Hann er ekki langt frá
It's far from here Hann er langt frá
Is it within walking distance? Er hann í göngufæri?
I'm looking for Mr. Smith Ég er að leita að Hr. Smith
One moment please! Augnablik!
Hold on please! (when on the phone) Hinkraðu aðeins!
He is not here Hann er ekki við
Airport Flugvöllur
Bus station Strætóstöð
Train station Lestarstöð
Taxi Leigubíll
Near Nálægt
Far Langt frá

Other Lessons[edit | edit source]

Contributors

Maintenance script


Create a new Lesson